Kyrrðarstund í kirkjunni 06/10/2025FréttirGuðrún Eggerts Miðvikudaginn 8. október n.k. verður kyrrðarstund í kirkju Óháða safnaðarins kl. 12.00, þar sem boðið verður uppá súpu og brauð og fyrirlestur um ferð til Grímseyjar sumarið 2022 á eftir. Verið öll hjartanlega velkomin.
Dagskrá vikunnar 28.09-04.10. 2025 28/09/2025FréttirDrífa Nadia Thoroddsen Hér eru upplýsingar um hvað er á dagskrá kirkjunnar næstkomandi viku. Verið öll innilega velkomin.