Hammond tónleikar Óháða kórsins

Hammond heimsins

Föstudaginn 24. maí kl. 20:00 heldur Óháði kórinn glæsilega Hammond tónleika ásamt hljómsveit og góðum gestum. Á efnisskránni er Trúbrot, Radiohead, Hjálmar o.fl.

Seinasta haust var glæsilegasta Hammond orgel landsins keypt í kirkjuna. Þórir Baldursson vann að endurgerð þess í heilt ár og er gripurinn því sem glænýr.

Miðaverð: 2.000 krónur og rennur allur ágóði tónleikana í Bjargarsjóð Óháða safnaðarins. Hægt er að kaupa miða við innganginn eða á https://tix.is/is/event/8023/hammond-tonleikar-oha-a-korsins/

Viðburður á Fésbók: Smella hér

Fram koma auk kórsins:

Inga Birna Friðjónsdóttir, söngkona
Katrín Arndísardóttir, söngkona
Ragnar Jón Ragnarsson, hammond
Þórður Sigurðarson, hammond og píanó
Oddur Sigmunds Báruson, gítar

Deila